Fréttir

Gleðilega hátíð.

Við sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum hugheilar hátíðarkveðjur og vonum að notalegar stundir beri ykkur inn í nýtt ár. Við þökkum innilega fyrir árið sem er að líða og vonumst eftir góðri samvinnu á komandi ári til að gera það sem best fyrir okkur öll. Jólakveðja Starfsfólk Sjúkraþjálfunar Íslands.

Breyttur opnunartími yfir hátíðirnar.

Við styttum opnunartímann hjá okkur til kl.16:00 yfir hátíðirnar. Þá viljum við benda á að við lokum kl.13:30 í Urðarhvarfi þann 18.des og kl.13:00 þann 20.des í Kringlunni vegna jólahlaðborðs stofunnar.