Scandinavian Sports Medicine Congress í Kaupmannahöfn.

Dagana 2.-4. febrúar fer fram Scandinavian Sports Medicine Congress í Kaupmannahöfn. Sjö sjúkraþjálfarar frá Sjúkraþjálfun Íslands eru að sækja ráðstefnuna. Á ráðstefnunni flutti Sólveig Þórarinsdóttir tvö erindi uppúr doktors verkefni sínu og Kári Árnason kynnti doktors verkefnið sitt á veggspjaldi. Þá hélt Kristín Bríem sjúkraþjálfari erindi uppúr masters verkefni Páls Steinars Sigurbjörnssonar.