Þann 15.febrúar 2022 útskrifaðist Sandra D. Árnadóttir sjúkraþjálfari með mastersgráðu í íþróttavísindum og þjálfun frá Háskólanum í Reykjavík. Lokaverkefni hennar ber nafnið Líkamlegur og andlegur munur á aldri, kyni og grein hjá íslensku landsliðsfólki í fimleikum (Evaluation of physical and psychological differences for age, gender and discipline in elite gymnasts in Iceland). Við óskum henni til hamingju með áfangann.