Guðrúna Halla og Malen sjúkraþjálfarar hafa verið starfandi bæði í Orkuhúsinu og Kringlunni frá því þær höfu störf hjá okkur. Frá og með 1.febrúar n.k. færa þær sig alfarið í Kringluna.