Í síðustu viku hélt Berglind Einarsdóttir, frá fyrirtækinu Bentt, fyrirlestur fyrir starfsfólk okkar um gervigreind og hvernig hún getur haft áhrif á okkar störf. Þetta var mjög áhugaverður og skemmtilegur fyrirlestur hjá Berglindi og kunnum við henni bestu þakkir fyrir.