Menntun
M.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2019
B.Sc. í sjúkraþjálfunarfræðum frá Háskóla Íslands 2017
B.Sc. í lýðheilsufræði frá University of North Carolina at Greensboro 2013
Meistararitgerð: Þýðing og prófun spurningarlista sem metur þjálfunarálag íþróttamanna og hættuna á ofþjálfun við aukið æfingarálag.
Starfsferill
Sjúkraþjálfun Íslands frá 2019
Sjúkraþjálfari hjá mfl. kvenna Fylkis í knattspyrnu frá 2018 og starfa enn
Styrktarþjálfari hjá Spörtu heilsurækt frá 2018 og starfa enn
Styrktarþjálfari hjá knattspyrnudeild Fylkis, yngri flokkar kvenna, frá 2018
Aðstoðarsjúkraþjálfari Landspítalinn taugasvið, Grensásdeild, sumrin 2016-2018
Knattspyrnuþjálfari, yngri flokkar Fylkis, frá 2013 – 2019
Áhugasvið
Greining og meðferð stoðkerfisvandamála
Íþróttasjúkraþjálfun
Fyrirbyggjandi styrktarþjálfun íþróttamanna og almennings
Heilsuefling og lýðheilsa almennings
Annað
Reynsla frá verknámum af Landspítalanum, Reykjalundi, Sjúkraþjálfun Hafnarfjarðar og Heilsuborg (2017-2019)
Dynamic tape námskeið level 1, 2019
UEFA B þjálfararéttindi í knattspyrnu frá KSÍ, 2018