
Menntun
B.Sc. í sjúkraþjálfunarfræðum frá HÍ 2021.
M.Sc. í sjúkraþjálfun frá HÍ 2023
Starfsferill
Sjúkraþjálfun Íslands frá júlí 2023
Aðstoðakennsla við áfangann "Mælingar á færni og fötlun" fyrir 2.árs nema við sjúkraþjálfunarfræði í HÍ 2022 og 2023.
Sjúkraþjálfari meistaraflokks karla hjá handknattleiksdeild Gróttu frá 2022.
Sjúkraþjálfari í keppnisferð með U-16 landsliði kvenna fyrir KKÍ 2023.
Áhugasvið
Almenn sjúkraþjálfun.
Íþróttasjúkraþjálfun.
Almenn hreyfing og heilsuefling.
Annað
Klínisk reynsla frá verknámstímabilum - Grensásdeild Landspítala, KIM endurhæfing, Sjúkraþjálfun Íslands og Landspítalinn Fossvogi.
Þjálfun yngri flokka í blaki hjá HK 2013-2016.