fyrir sjúkraþjálfun frá 1. janúar 2017

skv. reglugerð nr. 166/2014 með síðari breytingum og rammasamningi um sjúkraþjálfun dags. 13. febrúar 2014

  Almennir einstaklingar fyrstu 5 skiptin á hverju 365 daga tímabili

Almennir einstaklingar vegna 6-30 meðferða á hverju 365 daga tímabili

Almennir einstaklingar vegna meðferða umfram 30 á hverju 365 daga tímabili

Börn  yngri en 18 ára og einstaklingar með umönnunar-kort *****

Aldraðir og lífeyrisþegar með tekju-tryggingu Aldraðir og lífeyrisþegar með óskerta tekju-tryggingu vegna   meðferða umfram 30 á hverju 365 daga tímabili

Aldraðir og lífeyrisþegar með skerta tekju-tryggingu vegna meðferða umfram 30 á hverju 365 daga tímabili

Aldraðir og lífeyrisþegar án tekju-tryggingar

Aldraðir og  lífeyrisþegar án tekju-tryggingar vegna   meðferða umfram 30 á hverju 365 daga tímabili
Sjúkraþjálfun á stofu, þ.m.t. meðferð barna yngri en 12 ára. Heima-meðferð
og þung meðferð*
6.036 4.829 2.414 1.388 1.509 604 905 2.113 1.509
Viðbót vegna skoðunar 6.524 5.219 2.610 1.501 1.631 652 979 2.283 1.631
Einföld meðferð** 4.161 3.329 1.664 957 1.040 416 624 1.456 1.040
Hópmeðferð I*** 4.161 3.329 1.664 957 1.040 416 624 1.456 1.040
Hópmeðferð II**** 2.774 2.219 1.110 638 693 277 416 971 693

* Þung meðferð: Átt er við meðferð sjúklinga með útbreidd eða flókin vandamál sem eru mun umfangsmeiri en í almennri meðferð. Þetta á við um einstaklinga sem eru með miklar og útbreiddar hreyfiskerðingar og eru verulega háðir aðstoð við hreyfingar og flestar athafnir í daglegu lífi. Til dæmis mikið andlega eða líkamlega fatlaða einstaklinga, einstaklinga með fjöláverka sem valda verulegri hreyfi- og færniskerðingu og þá sem orðið hafa fyrir skaða á miðtaugakerfi sem veldur útbreiddri hreyfi- og færniskerðingu.

** Einföld meðferð: Átt er við eina tegund meðferðarforms þar sem leitast er við að beita gagnreyndri vitneskju á aðferðum innan sjúkraþjálfunar. (Gildir einnig fyrir börn yngri en 12 ára).

*** Hópmeðferð I: Tveir til fjórir einstaklingar með svipuð vandamál eða sömu sjúkdómsgreiningu eru í þjálfun samtímis og skal sjúkraþjálfari vera með þeim allan tímann.

**** Hópmeðferð II: Fimm eða fleiri einstaklingar með svipuð vandamál eða sömu sjúkdómsgreiningu, þó aldrei fleiri en 10, eru í þjálfun samtímis og skal sjúkraþjálfari vera með þeim allan tímann.

***** Börn undir 18 ára aldri greiða ekkert gjald fyrir meðferðir umfram 30 á 365 daga tímabili.

Einföld meðferð og hópmeðferð telst sem hálf meðferð af heimild.

Gjaldskrá á vef SÍ