1. Feb 2013
Aníta S. Pedersen sjúkraþjálfari er komin aftur til starfa hjá okkur. Hún hefur búið í Svíþjóð undanfarin ár og lauk mastersnámi í íþróttasjúkraþjálfun frá háskólanum í Lundi árið 2011. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.
20. Jan 2013
Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari er staddur á HM í handknattleik með íslenska karlalandsliðinu. Hann hefur starfað með þeim undanfarin 10 ár og farið á mörg stórmótin. Hvetjum alla til að horfa á Ísland - Frakkland í dag kl.19:15. Áfram Ísland. 

Pages