Afboða tíma

Vinsamlegast tilkynnið forföll tímanlega eða í síðasta lagi fyrir 10.00 sama dag

Afboða tíma

Opnunartími

Sjúkraþjálfun Íslands er opin frá 8:00 til 17:00 alla virka daga 

Starfsfólk

Við erum stolt af okkar starfsfólki

Nánar

13. Jún 2017
Andri R. Ford er mættur á klakann eftir nám í Wales. Hefur hann lokið Msc gráðu í Kírópraktík sem gefur starfsheitið Doctor of Chiropractic frá University of South Wales. Einnig hefur Andri lokið framhaldsnámi í ómskoðun (MSK ultrasonography).Ásamt því að vera Sjúkraþjálfari Fjölnis í knattspyrnu hefur Andri einnig unnið með Cardiff City og kvennalandsliðinu í knattspyrnu meðfram námi. Hann hefur hafið störf hjá okkur og bjóðum við hann velkominn heim.
Klemmueinkenni í öxl (Impingement syndrome)   Öxlin er svokallaður kúluliður þar sem kúlan er efri endi upphandleggs og liðskálin, sem kúlan fellur inn í, er hluti af herðablaðinu. Sökum þess hve liðskálin er grunn miðað við lögun kúlunnar má segja...